Kæri félagsmaður

Okkur var að berast eftirfarandi auglýsing frá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar:

Eldri borgarar í Reykjavík athugið.  Hægt er að sækja um að fá fulleldaðan heimsendan mat hjá velferðarsviði. Máltíðirnar eru keyrðar heim að dyrum.  Sótt er um í síma 411 9450 eða á netfanginu; maturinnheim@reykjavik.is. Umsóknir þurfa að berast kl. 14:00 daginn áður.

Við fögnum þessu vel og sendum ykkur alúðarkveðjur