Ný sex vikna enskunámskeið hefjast þann 2. mars n.k. Námskeiðin verða haldin á mánudögum og miðvikudögum í  Stangarhyl 4 og er hægt að velja um eftirfarandi tíma.
Enska 1. kl. 10.30.
Enska 2. kl. 12.30. Nokkur sæti laus.
Enska 3. kl. 14.00. Bara talað mál. Nokkur sæti laus.

Síðasti tími er 8. apríl og kosta námskeiðin kr. 15.000
Kennari, Margrét Sölvadóttir