Dagskrá félagsstarfs í Stangarhyl 4 – veturinn 2019 / 2020

Mánudagar:
Kl. 09.20- 10.15
ZUMBA byrjendur fyrir dömur og herra.

Kl. 10.30 – 11.30
ZUMBA gold – fyrir dömur og herra. Leiðbeinandi Tanya Dimitrova.

Kl. 11.30 – 12.15
Sterk og liðug – leikfimi. Leiðbeinandi Tanya Dimitrova.

Kl. 13-14.30                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                   Enskukennsla á vegum Margrétar Sölvadóttur með áherslu á talað mál. 2 í viku mánudag og miðvikudaga í 4 vikur. Kr. 10.000

 

Þriðjudagar:
Kl. 13.00 – 17.00
Skák – allir velkomnir konur sem karlar – Skákfélagið Æsir.

Miðvikudagar:
Kl. 10.00 – 11.30
Gönguhópur frá Stangarhyl. Kaffi, rúnstykki og spjall á eftir.

Kl. 13.00 – 14.30
Enskukennsla á vegum Margrétar Sölvadóttur með áherslu á talað mál. 2 í viku mánudag og miðvikudaga í 4 vikur. Kr. 10.000.

Kl. 16.30 – 18.30
Söngfélag FEB – kóræfing. Kórstjóri Gylfi Gunnarsson.
Formaður Gísli Jónatansson.

Fimmtudagar:
Kl. 09.20 – 10.15
ZUMBA byrjendur fyrir dömur og herra.

Kl. 10.30 – 11.30
ZUMBA gold – fyrir dömur og herra. Leiðbeinandi Tanya Dimitrova.

Kl. 11.30 – 12.15
Sterk og liðug – leikfimi. Leiðbeinandi Tanya Dimitrova.

Kl. 13.00 – 15.00
Ljóðaklúbbur annan hvern fimmtudag. Jónína leiðir.

Kl. 13.00 – 15.00
Bókmenntaklúbbur. Síðasta fimmtudag hvers mánaðar, sept. okt. og nóvember.

Föstudagar:

Kl. 10.00-12.00 Aukatími í íslendingasögum. Leiðbeinandi Baldur Hafstað. 10 skipti.

13.00 – 15.00
Íslendingasögur – Laxdæla. Leiðbeinandi Baldur Hafstað – 10 skipti. Byrjar 20. september.

Sunnudagar:
20.00 – 23.00
Dansleikur – Hljómsveit hússins. Opið öllum.

Einstök námskeið og fundir, auglýst hverju sinni.

FEB – Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni.
Stangarhyl 4, 110 Reykjavik, sími. 588 2111, heimasíða www.feb.is, netfang feb@feb.is
Hvetjum ykkur til að fylgjast með starfi félagsinns.

Vekjum athygli á að salur félagsins, Ásgarður er leigður út til hverskyns mannfagnaða.

Minnum félagsmenn á að láta vita af netföngum, ef þið fáið ekki tölvupóst frá félaginu sem sendir eru út reglulega.