Minnum væntanlega ferðalanga á ferðina;
Borgarfjörður – Dalir – Snæfellsnes 1. – 2. júní n.k.
Lagt af stað úr Stangarhyl 4 klukkan 9 á laugardaginn. Gisting á Hótel Stykkishólmi og borðaður kvöldmatur.

Komið í bæinn um kl. 18.00 á sunnudeginum. Fararstjóri og leiðsögumaður Kári Jónasson.