About Jóhanna Ragnarsdóttir

This author has not yet filled in any details.
So far Jóhanna Ragnarsdóttir has created 682 blog entries.

Spennandi FEB ferðir – Nú fer hver að verða síðastur að bóka

Nú styttist óðum í eftirfarandi ferðir: Fjallabaksleið nyrðri, Landmannalaugar og Vík, þann 6. ágúst. Enn á ný efnir FEB til dagsferðar um Fjallabaksleið nyrðri. Um er að ræða ferð með viðkomu í Þjóðveldisbæinn í Þjórsárdal, ekið inn í Landamannalaugar og farið um Jökuldali og Eldgjá í Hólaskjóli svo eitthvað sé nefnt. Síðan verður ekið niður [...]

03/07/2020|

Nú duga ekki lengur orðin tóm

Eftirfarandi tvær ályktanir voru samþykktar á aðalfundi FEB árið 2020 Aðalfundarályktun 1: Nú duga ekki lengur orðin tóm Aðalfundur FEB 2020 lýsir yfr miklum vonbrigðum með það hversu lítið hefur gengið að leiðrétta launakjör eftirlaunafólks, þrátt fyrir hástemmdar yfrlýsingar stjórnmálamanna fyrir síðustu alþingiskosningar. Lífeyrir frá almannatryggingum hefur ekki fylgt launaþróun síðustu ára eins og lög [...]

21/06/2020|

Ingibjörg H. Sverrisdóttir nýr formaður FEB

Ingibjörg H. Sverrisdóttir var kosin nýr formaður félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni  í dag 16. júni. Þrír voru í framboði til formanns og eru úrslitin eftirfarandi: Ingibjörg H. Sverrisdóttir hlaut 262 atkvæði Haukur Arnþórsson hlaut 131 atkvæði Borgþór Kjærnested hlaut 29 atkvæði Ógildir 1 atkvæði Samtals kusu 423 í formannskjörinu. Við óskum Ingibjörgu [...]

16/06/2020|

Dagskrá aðalfundar

Aðalfundur FEB árið 2020 Áður frestaður aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni sem vera átti þann 12. mars, verður haldinn þriðjudaginn 16. júní kl. 14:00 í Súlnasal í Radisson BLU Saga Hotel.  Dagskrá fundarins verður samkvæmt lögum félagsins: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Lögð fram skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu ári. Gerð [...]

11/06/2020|

Hefur þú áhuga á að vera fulltrúi FEB á landsfundi LEB?

Ágæti félagsmaður Þann 30. júní n.k. mun Landssamband eldri borgara (LEB) halda landsfund. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) hefur rétt á að senda 43 fulltrúa á þennan landsfund og að auki þurfa að vera til taks varamenn. Landsfundurinn verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu við Hagatorg og mun væntanlega standa frá kl. [...]

11/06/2020|

Á slóðir Agnesar og Friðriks – enn nokkur sæti laus.

Viljum vekja athygli á að enn eru nokkur sæti laus í ferðina okkar núna á sunnudaginn 14. júní þar sem við erum að fara á "Á slóðir Agnesar og Friðriks í Húnaþingi".  Um er að ræða tveggja daga ferð með gistingu eina nótt á Laugarbakka þar sem við verðum m.a. leidd í allan  sannleikann um [...]

10/06/2020|

Aðalfundur FEB árið 2020

Áður frestaður aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni sem vera átti þann 12. mars, verður haldinn þriðjudaginn 16. júní kl. 14:00 í Súlnasal í Radisson BLU Saga Hotel. Félagsmenn eru hvattir til að hafa með sér félagsskírteini. Stjórn FEB - Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni

08/06/2020|

Dansleikir – gleðifréttir

Okkar geisivinsælu dansleikir hefjast aftur að nýju n.k. sunnudag 7. júní kl. 20:00 í Ásgarði, Stangarhyl 4. Svo áfram alla sunnudaga á sama tíma, með smá sumarfríi seinna í sumar. Er ekki við hæfi að byrja aftur á sjálfan sjómannadaginn? Mætum öll og dustum rykið af dansskónum.

02/06/2020|

FEB vorferðir í Reykjavík

Einu sinni í viku fram í júní, bjóðum við uppá áhugaverðar skoðunarferðir á höfuðborgarsvæðinu með leiðsögn. Ferðirnar eru félagsmönnum að kostnaðarlausu fyrir utan fargjald með ferju út í Viðey og ef til vill aðgangseyrir að safni/söfnum. Því miður verður ekki hægt að mæta óskráður í ferðirnar þar sem við verðum að virða fjöldatakmarkanir sem eru [...]

12/05/2020|

Fréttir af Göngu-Hrólfum

Alla miðvikudaga kl. 10 frá september til maí, hittist hópur af vösku göngufólki hér hjá okkur í Stangarhyl 4 og leggur í klukkutíma göngu. Hlé þurfti að gera á þessu síðustu vikur vegna COVID-19 ástandsins. Nú er hins vegar farið að birta til og næsta ganga verður héðan frá Stangarhylnum miðvikudaginn 13. maí. Göngu-Hrólfar er  [...]

07/05/2020|