About Gísli Jafetsson

This author has not yet filled in any details.
So far Gísli Jafetsson has created 526 blog entries.

TÖLVUPÓSTUR Á LEIÐ TIL FÉLAGSMANNA

Ágæti félagsmaður í FEB – Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Um leið og við þökkum ánægjulegar samverustundir á árinu sem var að líða óskum við ykkur gleði og velferðar á nýju ári. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni eru ein allra stærstu frjálsu félagasamtök á Íslandi með um 12 þúsund félagsmenn. Félagar geta allir orðið sem eru 60 ára og eldri. Það er okkar allra að virkja og nýta þann samtakamátt sem felst í slíkum fjölda jafnframt því að hvetja fólk 60 ára og eldra sem ekki er nú þegar félagsmenn, til að ganga í félagið og gera þannig gott félag enn öflugra.   […]

02/01/2019|

Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni þakkar félagsmönnum ánægjulegar samverustundir á árinu sem var að líða með ósk um gæfu og velferð á árinu 2019  

21/12/2018|

Komugjöld í heilsugæslu felld niður hjá öldruðum frá 1. janúar 2019

Skylt er að geta þess sem vel er gert Svandís Svavarsdóttir Takk fyrir. Hætt verður að innheimta komugjöld af öldruðum í heilsugæslu og hjá heimilislæknum frá 1. janúar næstkomandi, samkvæmt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Gildir það jafnt hvort sem um er að ræða komu á dagvinnutíma eða á öðrum tímum sólarhringsins. Gjald fyrir vitjanir lækna [...]

20/12/2018|

Aðalfundur FEB 2019

Boðað er til aðalfundur FEB þriðjudaginn 19. febrúar 2019 kl. 16.00 í Ásgarði, Stangarhyl 4. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Vegna ákvæða í lögum um setu í stjórn er ljóst að kjósa þarf nýja stjórnarmenn. Verður óskað eftir uppástungum um félagsmenn til stjórnarkjörs sbr. grein 10.4 í lögum FEB. Uppstillingarnefnd félagsins skipa Gunnar S. Björnsson, Margrét [...]

19/12/2018|

Síðasti leikfimitíminn…….fyrir jólafrí á fimmtudag 20. des.

Leikfimitíminn hjá Tanyu er á fimmtudaginn - mætum öll og njótið fyrir jólin.

14/12/2018|

AFSLÁTTARBÓK FEB – bókin sem alltaf á að vera til staðar

Munið að nota AFSLÁTTARBÓKINA með því að nýta ykkur þjónustu og versla hjá þeim aðilum sem í bókinni eru. […]

13/12/2018|

Gerast félagsmaður í FEB

Með því að smella HÉR er hægt að gerast félagsmaður í FEB.

12/12/2018|

Ég á erindi við ykkur – ræða formanns FEB Ellerts B. Schram á Alþingi 11.12.18

Virðulegur forseti Ég hef fengið tækifæri til að setjast hér á þingbekk í nokkra daga. Það finnst mér skemmtilegt og ekki síst fyrir það að fá tækifæri til að koma hér sem fulltrúi eldri borgara því ég þykist eiga erindi hingað. […]

12/12/2018|

„Lífið er lag“ – þáttur nr 12

HÉR má sjá nýjasta og síðasta þáttinn á þessu hausti, af Lífið er lag sem sýndur var á Hringbraut s.l. þriðjudag. Alla þættina af Lífið er lag er að finna hér inn á feb.is 

12/12/2018|

DANS í Stangahyl 4 alla sunnudaga kl. 20.00

Dansleikur alla sunnudaga kl. 20.00. Hljómsveit hússins. Veitingar við flestra hæfi.

07/12/2018|