Boðað er til aðalfundur FEB þriðjudaginn 19. febrúar 2019 kl. 16.00 í Ásgarði, Stangarhyl 4. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. 
Uppstillingarnefnd félagsins gerir tillögu um eftirtalda menn til kjörs í stjórn og varastjórn og önnur störf á vegum félagsins;

Formaður; Ellert B. Schram
Aðalstjórn; Guðrún Árnadóttir, Ólafur Ingólfsson, Róbert Bender, Sigríður Snæbjörnsdóttir.
Varastjórn; Kári Jónasson, Margrét Hagalínsdóttir, Sjöfn Ingólfsdóttir.

Skoðunarmenn reikninga; Kristinn Zimsen og Ólafur Gränz. Til vara Brynjólfur Sigurðsson.
Endurskoðandi félagsins er; Sturla Jónsson – Endurskoðun og reikningsskil
Fyrir í stjórn, kosnir til tveggja ára á aðalfundinum árið 2018 eru; Finnur Birgisson og Þorbjörn Guðmundsson.